Post Info TOPIC: Höttur/Spyrnir - Grótta
Hilmar

Date: May 29, 2008
Höttur/Spyrnir - Grótta
Permalink   


Nćsti leikur 2. flokks er sunnudaginn 8. júní n.k. á heimavelli gegn Gróttu. Ég ćtla ađ leyfa mér ađ halda ţví fram ađ okkar menn mćti međ hausinn í lagi, verkstjórinn sjái til ţess auk ţess sem margir eru farnir ađ fá dýrmćta reynslu í boltanum međ Hetti og Spyrni í mfl. Menn taki ţví vel á Gróttumönnum strax í upphafi og nýti fćrin sín. Ćtla ţví ađ spá 4-2 sigri, Jói setur 2, Garđar 1 og Elvar tekur trademarkiđ og ţrumar honum inn. Gróttumenn missi haus í lokin og tveir ţeirra láti reka sig út af.

__________________
Brynjar

Date: May 29, 2008
Permalink   

Ég ćtla ađ spá okkur sigri 2-0, Bjarneby ver 2 víti og Matti fćr reddara eftir barsmíđar viđ 3 gróttuleikmenn sem einnig fá reisupassann.  Svo verđur verkstjórinn einnig sendur uppí stúku eftir hörđ orđaskipti viđ fjórđa dómarann.

Verđur leikurinn á Fellavelli eđa Villhjálmsvelli?

__________________
Pétur F.

Date: May 30, 2008
Permalink   

Á mađur ekki alltaf ađ fara fram á ađ menn geri betur en síđast?

Úrslitin úr báđum leikjum ţessara félaga í fyrra var samtals Höttur 15 - 1 Grótta

Svo ţiđ vitiđ hvađ ţiđ ţurfiđ ađ gera strákar :)

__________________
Page 1 of 1  sorted by
 
Tweet this page Post to Digg Post to Del.icio.us


Create your own FREE Forum
Report Abuse
Powered by ActiveBoard