Post Info TOPIC: Afturelding - Höttur
Hilmar

Date: Jun 8, 2008
Afturelding - Höttur
Permalink   


Erfiđur útileikur. Afturelding í 2. sćti deildarinnar međ 10 stig, viđ međ 8 stig í 3. sćti. Spái jafntefli, 3-3. Jeppe og Ali koma okkur í 2-0, Afturelding kemst yfir en Tóti jafnar á lokamínútunni gegn gömlu félögunum.

__________________
Gummó

Date: Jun 8, 2008
Permalink   

Ţetta er öruggur sigur Hattar, 2-0 ţar sem Bödkerinn heldur hreinu í fyrsta sinn.  Garđar međ bćđi;) 

Áfram Höttur!!!

__________________
Óliver

Date: Jun 9, 2008
Permalink   

Leikurinn endar 1-1 ţar sem ađ Afturelding kemst yfir á 3 mín. Eftir ţađ taka okkar menn öll völd á vellinum og skapa fjölda fćra. Verkstjórinn á m.a. tvö hćttuleg skot, eitt í stöng en hitt ver markvörđurinn á óskiljanlegan hátt.
Ţrátt fyrir öll fćrin ná strákarnir ekki ađ skora og fćr Viddi rauđa spjaldiđ fyrir ađ blóta dómaranum á slóvensku.
Í uppbótartíma fćr Höttur svo hornspyrnu sem ađ Toni skallar óverjandi í bláhorniđ gegn sínum gömlu félögum. Ţá verđur allt vitlaust og tveir mosfellsbćingar fá rauđ spjöld fyrir mótmćli.

Sem sagt 1-1 jafntefli og ţrjú rauđ spjöld.

Ps. Er ennţá ađ bíđa eftir verđlaununum frá Huginsleiknum smile



__________________
Hilmar

Date: Jun 9, 2008
Permalink   

Oli - verđlaun? Ţađ er ekkert unniđ međ einum sigri. Ţetta er mót og ef réttur ađili sigrar, ţá verđa örugglega veitt verđlaun í haust! En ţađ er rétt, Pétur og Oliver eru ţeir einu sem hafa náđ ađ spá fyrir um rétt úrslit.

__________________
Pétur F.

Date: Jun 9, 2008
Permalink   

Óli, mér skylst ađ verđlaunin fyrir sigur yfir tímabiliđ sé ferđ á Tottenham leik í meistaradeildinni, verđlaunin falla ţó úr gildi bjóđist ţessi möguleiki ekki á nćstu 5 árum :)

En Óli hefur rétt fyrir sér međ ađ ţessi leikur verđur jafntefli og ađ Toni skori, ţetta fer hinsvegar 2-2 ţar sem Afturelding leiđir 2-0 í hálfleik og gera grín ađ Tóta og Tona á leiđ til búningsherbergja.  Ţeir félagar koma brjálađir út í síđari hálfleikinn og Toni skallar inn hornspyrnu áđur en Tóti jafnar međ glćsimarki.

Á 90mínútu fá okkar menn svo vítaspyrnu sem Tóti heimtar ađ fá ađ taka, Stebbi gefur sig hinsvegar ekki tekur spyrnuna og hamrar boltanum í stöng og jafntefli niđurstađan.

__________________
Óliver

Date: Jun 10, 2008
Permalink   

Pétur, viđ ţurfum ekkert ađ rćđa ţetta frekar. Tottenham tekur eitt af fjórum efstu sćtunum á nćsta tímabili. Modric, dos Santos, Berbatov, King og ekki minnst ţađ ađ Ramos fćr heilt undirbúningstímabil mun gera undraverk!

Mundu ađ panta tvo miđa ef ţú ćtlar ađ koma međ :)



__________________
Haffi

Date: Jun 10, 2008
Permalink   

Óli, ţegar ég og Jón Karls erum í "hver er fótboltamađurinn" og spyrjum .."hefur hann spilađ međ stóru fjóru"? ... ţá vita allir ađ viđ erum ađ tala um Man Utd, Arsenal, Chelsea og Everton....held ađ Tottenham geta komist í ţennan hóp bráđlega samt.

En Elding - Höttur ..... ég spái 0-1. Kóngurinn međ sigurmarkiđ á lokamínótunni. Skorar međ kóngnum sjálfum.



__________________
Pétur F.

Date: Jun 11, 2008
Permalink   

Ég hlýt nú ađ fá hálft stig fyrir ađ hafa rétt fyrir mér um fyrri hálfleikinn :) Ţeir Tóti og Anton klikkuđu hinsvegar alveg á ađ jafna leikinn

__________________
Page 1 of 1  sorted by
 
Tweet this page Post to Digg Post to Del.icio.us


Create your own FREE Forum
Report Abuse
Powered by ActiveBoard