Post Info TOPIC: Leiknir vs Spyrnir
Huginn Rafn

Date: Jun 13, 2008
Leiknir vs Spyrnir
Permalink   


Spái gríðarlega erfiðum leik fyrir Spyrnismenn en tel að leikreynsla Halla ásamt góðri vörn muni halda leiknismönnum niðri, og svo fær Sir Hafliði dauðafæri í lokinn sem hann klínir í stöngin inn, þar sem allur kvóti hjá héraðmönnum að skjóta í stöngina og út kláraðist í gær.



__________________
Jón

Date: Jun 13, 2008
Permalink   

Ég er sammála Huginn. Spyrnir tekur þetta 0-1. Gorazd skorar seint í leiknum, en ef hann spilar ekki, þá tekur formaðurinn einn "trademark leftara" á þetta.

__________________
Pétur F.

Date: Jun 13, 2008
Permalink   

Ég held ég hafi sjaldan séð jafn vitlausar spár :)

Í fyrsta lagi verður Halli ekki með þannig að þó leikreyndur sé mun hann varla hafa mikil áhrif á þennan leik.

Í öðru lagi verður Gorazd ekki með og í þriðja lagi og það allra vitlausasta er að Hafliði skori stöngin inn, þá er nú líklegra að Halli eða Gorazd geri það þrátt fyrir að vera ekki með :)

Eigum hinsvegar ekkert að þurfa reynslu gegn þessu Leiknisliði heldur tökum við þetta á ferskleikanum og vinnum 2-1, sumir 2.fl drengjanna tóku 120mínútna upphitun í gær og verða því enn ferskari en ella og talandi um Ella þá sýndi sig með 2.fl í gær að hann á ekki að taka vítin nema spilað sé á gervigrasi.

__________________
Hilmar

Date: Jun 13, 2008
Permalink   

Spái 3-4 sigri okkar manna. Við komumst í 4-0 með mörkum Brynjars, Hafliða, Haffa og Elvars, en þá fer þreyta 2. fl. manna að valda því að los kemst á leik okkar manna.

__________________
Stefán Andri

Date: Jun 13, 2008
Permalink   

Glæsilegur sigur drengir!! Nú er bara að halda áfram..

__________________
Page 1 of 1  sorted by
 
Tweet this page Post to Digg Post to Del.icio.us


Create your own FREE Forum
Report Abuse
Powered by ActiveBoard