Post Info TOPIC: Magavöðvar Stefáns
Zunderman

Date: Jun 11, 2006
Magavöðvar Stefáns
Permalink   


Stefáni Þór Eyjólfssyni er fyllilega heimilt að sýna þeim magavöðvana sem vilja sjá. Vinir Nunna kröfðust þess í gær að Stefáni yrði refsað með gulu spjaldi fyrir að lyfta upp keppnistreyju sinni þegar hann fagnaði marki sínu í gær.

Samkvæmt 12. grein knattspyrnulagana - leikbrot og óviðeigandi hegðun, þarf leikmaður að fara úr treyjunni til að verðskulda áminningu. Þar segir orðrétt: "Ákvörðun 6 Leikmaður sem fer úr keppnispeysu þegar hann fagnar marki skal áminntur fyrir óíþróttamannslega framkomu."

Það er því ljóst að Stefán má halda áfram að bera magavöðvana með því að lyfta upp treyjunni - örugglega einhverjum áhorfendum til mikillar ánægju en fyrst og fremst honum sjálfum.

__________________
Pétur F.

Date: Jun 12, 2006
Permalink   

Afhverju minnir mig endilega að þetta hafi verið bannað (allavega í ensku) í vetur.  Einn ágætur rauðhærður norðmaður hjá Liverpool varð að láta af þessari venju sinni vegna þessa.

__________________
Óliver

Date: Jun 12, 2006
Permalink   

Pétur, það er vegna þess að Riise er hálfviti og svo er Stebbi bara miklu flottari og betri knattspyrnumaður. Svo auðvelt er það!
Sammála Hallur? :)

__________________
Haffi

Date: Jun 16, 2006
Permalink   

Þetta er bara sílikon maður.....!



__________________
Hallur

Date: Jun 20, 2006
Permalink   

Hahahha, Oliver eg er nu ekki mikill aðdandi Riise en hann er samt goður strakur, alveg eins og þu :)

__________________
Page 1 of 1  sorted by
 
Tweet this page Post to Digg Post to Del.icio.us


Create your own FREE Forum
Report Abuse
Powered by ActiveBoard