Post Info TOPIC: Tveir gamlir út, tveir ungir inn....!
Haffi

Date: Feb 27, 2006
Tveir gamlir út, tveir ungir inn....!
Permalink   


Núna er Maggi hættur (allavega í nokkra mánuði) og einnig ætlar Baldur ekki að vera með. Tveir markmenn hættir .... En við höfum nú svo sannarlega fengið góða eftirmenn. Óliver er magnaður markmaður og karakter og Halldór virðist einnig vera mjög góður.....Þannig að markvarðarstaðan ætti ekki að vera vandamál...hvað þá þegar menn eins og Steinar Logi er að koma upp einnig.


En hvað finnst mönnum annars um leikmannamálin? Ég persónulega er mjög ánægður með þessa leikmenn sem eru komnir. Er reyndar ekki sáttur við að Vilmar sé að fara í sumarskóla...þessi drengur er að breytast í algjört nörd .... síðast þegar ég sá hann var hann með buxurnar upp að brjósti, með þykk gleraugu og segjandi brandara um reiknis formúlur....Nei nei, ég segi nú bara svona en það er slæmt að missa hann í byrjun sumars en hann kemur þá bara sterkur inn í lok sumars.


En svo annars bjó ég til þessa umræðu svona bara til að prófa þetta nýja spjall....!


kv. Haffi


PS! Látið heyra í ykkur



__________________
Pétur

Date: Feb 27, 2006
Permalink   

Ég gæti nú alveg séð Bjarna hirða sætið af Steinari Loga í sumar.


En eru ekki til einhverjar töflur við þessu hjá Vilmari?


Og fínt spjall Haffi



__________________
Andri

Date: Mar 1, 2006
Permalink   

er eitthvað til í því sem maður hefur verið að heyra með það að"daninir" séu væntanlegir??

__________________
Hattari

Date: Mar 1, 2006
Permalink   

ég hef fulla trú á að bjarni slái steinar út í 2 flokknum!
Steinar hefur ekkert æft en Bjarni aftur á móti á fullu í allan vetur!

__________________
Haffi

Date: Mar 1, 2006
Permalink   

Þá er allavega vitað að það verði tveir góðir markmenn í 2.fl líka

__________________
Hilmar

Date: Mar 2, 2006
Permalink   

Gott framtak Haffi. Ljóst að það verða líka 3 góðir markverðir í C liðinu. Ætli Maggi og Baldur verði ekki framherjaparið? Að minnsta kosti þarf doldið til að slá Geisla út, hann var einn jafnbesti maður okkar í fyrra.

Nei annars, nú þagna þeir ekki markverðirnir gömlu....

__________________
Haffi

Date: Mar 3, 2006
Permalink   

Þetta er nú orðið slatti af markmönnum já! Ég man nú þegar Baldur spilaði síðast (2003 þegar Gústaf var) þá var hann oft með sem útileikmaður á æfingum....og er hann bara helvíti nettur karlinn.....sama með Magga.....skýst upp kantinn eins og Giggs á sínum yngri árum....!


Þannig að Geisli, Baldur og Maggi verða bara skipta þessu á milli sín hjá C-liðinu.....eða Meisturunum kannski frekar.... :)



__________________
Pétur

Date: Mar 3, 2006
Permalink   

Verðum við ekki bara að fara að opna markmannaleigu? 


Ég hugsa að vinir okkar hinum megin við Heiðina gætu notað eitthvað af þessum markmönnum okkar í sumar.



__________________
Jörgen

Date: Mar 3, 2006
Permalink   

Heyrðu þetta er hel nett spjall hja þér haffi, en annars með þessi markmanns mál þá held ég að við séum í helvíti góðum málum með þau eins og önnur leikmanna mál, en hvernig er það koma þessir danir?

__________________
Haffi

Date: Mar 6, 2006
Permalink   

Markmenn Hattar: Óliver, Halldór, Geisli, Baldur (c-lið), Maggi (c-lið), Steinar Logi, Bjarni Viðar, Steinar Pálmi....svo eru menn eins og Óli Gústa sem er að læra kokkinn og er í fríi frá boltanum....Þannig að þetta eru nokkrir! Svo má ekki gleyma Simma sem sýndi gamla takta um jólin....En ég er að spá að byrja æfa mark....... ;)


En svona annars þá er þetta er fínt lið hjá okkur og svo eru fullt af efnilegum peyjum á leiðinni upp.... framtíðin er jákvæð í herbúðum Hattar vill ég meina.


Einnig má segja frá því að Halli Clausen er búinn að vera mæta á æfingar hjá okkur í bænum....karlinn segist ekki vera í formi en það er bara bull :) Höttur, B og C verða öll að rífast um hann í sumar held ég ;)



__________________
Page 1 of 1  sorted by
 
Tweet this page Post to Digg Post to Del.icio.us


Create your own FREE Forum
Report Abuse
Powered by ActiveBoard