Post Info TOPIC: Draumalið Hattar
Óliver

Date: Nov 15, 2006
Draumalið Hattar
Permalink   


Hinn magnaði Eysteinn bjó til draumalið Austurlands á bloggsíðunni sinni og "All Star" commentaði að hann vildi fá að sjá draumalið ÍFH að mati Eysteins.

Það væri þess vegna svolítið gaman að sjá hvernig All Star lið Hattar myndi líta út ef lesendur fengju að velja. Ég ætla að reyna að setja upp mitt lið, leikmenn sem ég man eftir í hattartreyjunni og hef spilað með.

Markvörður: Baldur Braga

Vinstri bak: Hjalli Jóns
Hægri bak: Rafn Heiðdal
Miðvörður: Kristian Kildegaard Pedersen
Miðvörður: Himmi Gunnlaugs

Vinstri kantur: Jón Karls
Hægri kantur: Halli Klausen
Aftari miðjumaður: Eysteinn Hauks
Fremri miðjumaður: Stebbi Eyjólfs

Framherji: Freyr Sverris
Framherji: Höddi Guðmunds

Bekkurinn: Maggi (m), Tóti málari, Jón málari, Árni Óla (kemur inná miðjuna í hálfleik), Hallur (kemur inná og setur 2-3 undir lokin)

Vara-varamaður: Gummó

Skora á ykkur að setja upp ykkar lið, alltof margir góðir leikmenn að velja á milli!



__________________
Guðgeir

Date: Nov 16, 2006
Permalink   

Gaman að þessu.


Mitt draumalið.


Markvörður: Maggi Jónasar (Var alltaf með hausinn í lagi,  þó hann hafi aldrei getað sparkað almennilega út úr teignum)


Vinstri bak: Hjalli Jóns (sá hann ekki spila mikið fyrir hött, en það er ekki hægt að sleppa honum)
Hægri bak: Veigur Sveinsson (hann og eysteinn áttu ekki skap saman, en hef þá samt báða)
Miðvörður: Heimir Hallgrímsson (einn magnaðasti aðkomu leikmaður sem spilað hefur fyrir hött)Miðvörður: Gjoko (einn yfirvegaðasti leikmaður sem klæðst hefur hattar treyjunni)



Vinstri kantur: Huginn Helgason (einar áskell, eitt mesta efnið, en lét útlitið hlaupa með sig í gönur)
Hægri kantur: Halli Clausen (svakalega sprækur, skoraði einu sinni frá miðju út við hægri kant)
Miðjumaður: Eysteinn Hauks (hann og Hjalli Jóns eru án efa bestu uppalingar Hattar)
Miðjumaður: Grétar Eggerts ( vinnuhestur, honum vantaði aldrei sjálfstraustið)



Framherji: Vilberg Jónason (óþolandi góður leikmaður)
Framherji: Hilmar Gunnlaugsson (var alltaf betri senter en varnarmaður)

Bekkurinn: Baldur Braga (m), Freyr Sverris, Siggi Geit, Hallur Ásgeirs, Jón málari, Höddi


Fyrirliðinn: Eysteinn Hauks (No stone son of the Hawk)


Þjálfarinn: Ómar (á fyrra árinu sínu, vonandi eysteinn eftir fáein ár)


Liðstjórar:  Víðir, Gústi og Smári


Næsti maður inn í lið: Siggi Magg (hver annar)


 



__________________
Hallur

Date: Nov 16, 2006
Permalink   

Markmaður: Birgir Hákon, hann er geðveikt góður markmaður, æfði lengi mark hjá mér á Kongo 


H:Bak:  Freyr Guðlaugs, snillingur frá Djúpavogi


V:Bak:  Bjartmar Þorri, frændi minn, snillingur


Stopper: Rabbi Heiðdal, ekki spurning, magnaður leikmaður


Sweeper: Gummó, hann er einnig fyrirliði og rakar höft leikmanna


V:kantur:  Jón Karls, vinur minn frá Kongó


miðja: Gulli Guðjóns, leikstjórnandi


miðja: Diddi, býr á Kongo núna og spilar með Neista


H:Kantur: Heimir Péturs en hann á mikið af skyldfólki á Kongó


Sókn: Hallur Ásgeirsson sem á flest mörk skoruð miðað við leiki: 42 mörk í 37 leikjum, en það er ekki nóg til að komast í liðið hjá Óliver, ég man þetta :)


Það er nóg að vera bara með 10 leikmenn því þetta lið er svo gott að það væri ekki sanngjart gagnvart öðrum liðum að vera með fleiri leikmenn..... Það er því nóg að hafa einn sóknarmenn, enda skorar hann alveg á við 2-3 óliver minn :)   hahaha



__________________
mitt lið

Date: Nov 16, 2006
Permalink   





Þar sem ég er búinn að vera hér í rúmlega 4 ár þá þekki ég ekki alla þessar gömlu hetjur


Þanig að ég set upp mitt lið svona(geri ráð fyrir að ég meigi ekki setja Hugins eða fjarðabyggða menn þarna inn) Ef svo væri væru nöfn eins og Tómas Arnar, Friðjón Gunl. Bjössi Huginn, Dóri, Grétar, Haukur, Raijko fjarðab.


Mark Oliver & Baldur, Geisli( verður að vera með enda skapar hann góðastemningu á æfingum og er fínasti keeper)


Vinstri bak.. Haffi og bjartmar hef séð þá báða leika vel í þessari stoðu þó að sá síðar nefnid hafi leikið þar oftar í sumar væri erfit að velja á milli þeirra


Hægri bak einginn spurning Heimir P hugarfarið og viljinn


Miðvörður Rabbi hæfileikar sem þarf að virkja


Miðvörður Kristjan sterkur og stór les leikinn vel


Vinstri kantur Jón karls fótafimmur og fjölhæfur gerist alltaf eitthvað þegar hann fær boltan


Hægri kantur Logi útsjónasamur með góð hlaup


Miðja Stebbi hefur allt sem fótboltamaður þarf að hafa


Miðja Vilmar með tæknina og hraðan


framherji Hallur Skorar og skorar í formi væri hann skugalegur


framherji Tóti Borgþ. einstakir hæfileikar en er of hrifinn af rauðum lit


svo leisi ég af í allar stöður


Þjálfari Viðar örn (þar að segja ef hann mundi þá nenna að pumpa í boltana)


ég ætla að stilla B-liðinu;)


Markið Maggi


Vinstri Árni óla


Hægri Fjölli


miðvorður Guðgeir


miðvorður Eiríkur bæjó


Vinstri kantur Jón málari


Hægri kantur tóti málari


miðja Himmi


miðja Halli


framherji Siggi magg


framherji Hannibal fyrirliði


vont að þekkja ekki þessar gomlu hetjur en ég hef séð alla þessa sem ég seti í b-liðið spila og með sumum hef ég spilað..


ég er ekkert að troða Hjalla, Eysteinni, Freysa, eða öðrum snilingum þarna inn en þeir eru sendi herra okkar og eru góðir sem slikir...


kv..


king



__________________
Petersen

Date: Nov 16, 2006
Permalink   

Mitt lið væri einhvern vegin svona:


Markmaður:  Simmi Stefáns, fyrverandi nágranni minn.


vinstri bak: Rúnar Snær Reynisson, einstaklega útsjónasamur.


Miðvörður1: Gunnar Rafn Borgþórsson, fyrirmyndar drengur og klárlega varafyrirliði (get ekki tekið bandið af loga)


miðvörður2: Óli bragi, klettur.


Hægri bak: Heimir Péturs, Öll góð lið verða að hafa einn farþega.


Vinstir kantur: Heiðar Snæbjörnsson, Sennilega einhver allra hæfileikaríkasti knatsspyrnumaður sem Ísland hefur alið af sér. klárlega "Earl the goat" fótboltans.!


Miðjumaður1: Jónatan Logi a.k.a. "Johnny", Fyrirliðinn og Vélin sem knýr liðið áfram!


Miðjumaður2: Sigurvin Bárður, Playmakerinn og aukaspyrnusérfræðingur.


Hægri kanntur: Vilmar Freyr Sævarsson, "bambino de la oro" ekkert meira um það að segja.!


Framherji1: Máni "the moon" Valsson, markamaskína af bestu gerð, misnotar aldrei færi.


Framherji2: Reinhold Björsson, einn af þeim hæfileikaríkari að austan.


Bekkur: Óþarfi..!


Þjálfari: Eysteinn Hauksson fær þann heiður.


Liðsstjóri: Klárlega Lilla mamma hans Gunna.!


Besti áhorfandi: Amma hans Gunna og Afi hans Loga deila þeim heiðri með sér.



__________________
Dóri Skarp

Date: Nov 17, 2006
Permalink   

ég verð nú að segja að ég veit voða lítið um boltan fyrir austan en maður kannast við nokkrar gamlar hetjur þarna en ég skemmti mér konunglega að lesa þetta allir með misjafnar skoðarnir hverjir eiga vera í draumaliðinu og svona en haldið áfram! kannski að ég komi með vestfirska draumaliðið mitt!!

__________________
Simmi Stefáns

Date: Nov 29, 2006
Permalink   

Ánægður með þig Heimir!

__________________
Kristian Kildegaard Pedersen

Date: Dec 25, 2006
Höttur´s drømmehold....
Permalink   


Ja, så er det vel på tide at jeg kommer med mit bud - det hele bliver på DANSK, så undskyld hvis det ikke er alle der forstår...!!! Holdet kommer til at bestå af spillere jeg har spillet sammen med i Höttur - det bliver en 4-3-3 opstilling...!!!


Målmand: Oliver Ingvarsson (i tæt kamp med Baldur B, men Oliver´s karisma og 6 reddede straffespark giver ham pladsen)


Højreback: Heimer Petursson (Figtheren og energibombon - tæt forfulgt at af Raggi A)


Venstrback: Toti (Malermesteren med vilje og hårdhed som en slagterhund, tacklede Haffi væk fra startopstillingen)


Midterforsvarer: Gjoko (selvom jeg ikke glemmer at han lavede et tryllenummer og forsvandt... han havde høj høj klasse)


Midterforsvarer: Rabbi (kan nå meget langt... stærk og ihærdig - holder Gunnar B på bænken!!)


Defensiv midtbane: Jon (Maler med teknik og overblik som selv Siggi Magg er misundelig på - Anders Pedersen må sidde på bænken da han desværre var mere i svømmehallen i 2006 end på banen


Offensiv midtbane: Stebbi E (Bazooookaen og figtheren der bliver ved og ved og ved...)


Offensiv midtbane: Binni Skula (Rutineret ræv der kan gamet ud og ind)


Højre angriber: Logi (men ikke som anfører - motoren der ikke giver op)


Midter Angriber: Peter Nørgaard (Stille og rolig - scorer masser af mål, det behøves ikke være flot bare den går ind... Desuden kan Hallur godt li´ at sidde på bænken, men han var tæt på start opstillingen)


Venstre angriber: Jon Karlsson (Stærk tekninsk, hvis han kunne holde samme nineau i alle kampe ville han være rigtig rigtig god, meeeen det kommer måske)


 


Bænken: Kristian Kildegaard Pedersen (Kan gå ind og spille alle pladser)


Gummo (han er uundværlig, Egillstads Jan Mølby)


Siggi Magg (altid i form og god for en oppisket stemning)


Halli Klausen (Jon Karls pas på - Halli er sååå rutineret)


Arni Ola (Mr. Strong)


Og så dem jeg har nævnt undervejs...


Måske jeg i farten har glemt nogle af de vigtigste spillere???


Glædelig jul og godt nytår til alle



__________________
Page 1 of 1  sorted by
 
Tweet this page Post to Digg Post to Del.icio.us


Create your own FREE Forum
Report Abuse
Powered by ActiveBoard